Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samsetning bóluefna úr mótefnavökum gin- og klaufaveikiveirunnar
ENSKA
formulation of antigens of the foot and mouth disease virus into vacchines
Svið
lyf
Dæmi
[is] Kröfur varðandi samsetningu bóluefna úr mótefnavökum gin- og klaufaveikiveirunnar og merkingar á bóluefnum sem eru tilbúin til notkunar eins og um getur í 5. gr.

1. Samsetning bóluefna úr mótefnavaka eða mótefnavökum skal framkvæmd eins og hér segir: ...

a) að því er varðar tafarlausa afhendingu: samningsbundni framleiðandinn skal setja saman, fylla á og merkja a.m.k. 300 000 skammta og mest 2 000 000 skammta af fullunnu bóluefni (AI(OH)3/Saponin og/eða DOE) á samsetningarstað á 6 virkum dögum eftir þann dag sem framkvæmdastjórnin sendir beiðnina um afhendingu eða

b) að því er varðar afhendingu sem liggur á en er ekki tafarlaust: samningsbundni framleiðandinn skal setja saman, fylla á og merkja a.m.k. 300 000 skammta og mest 2 000 000 skammta af fullunnu bóluefni (AI(OH)3/Saponin og/eða DOE) á samsetningarstað á 7 til 15 virkum dögum eftir þann dag sem framkvæmdastjórnin sendir beiðnina um afhendingu.


[en] Requirements concerning the formulation of antigens of the foot and mouth disease virus into vaccines and the labelling of the ready-to-use vaccine as referred to in Article 5

1. The formulation of the antigen(s) into vaccines shall be performed as follows: ...

a) as regards those for immediate supply: the contracted manufacturer shall formulate, bottle and label a minimum of 300000 doses and a maximum of 2000000 doses of finished vaccine (Al(OH)3/Saponin and/or DOE) per formulation site during the period of 6 working days following the date of notice of the request for delivery by the Commission; or

b) as regards those for urgent but not immediate supply: the contracted manufacturer shall formulate, bottle and label a minimum of 300000 doses up to a maximum of 2000000 doses of finished vaccine (Al(OH)3/Saponin and/or DOE) per formulation site during a period of between 7 to 15 working days following the date of notice of the request for delivery by the Commission.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/140 frá 16. nóvember 2021 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar banka Sambandsins fyrir ónæmisvaka, bóluefni og prófefni til sjúkdómsgreiningar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/140 of 16 November 2021 laying down rules for the application of Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council with regard to the Union antigen, vaccine and diagnostic reagent banks

Skjal nr.
32022R0140
Aðalorð
samsetning - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira